Lítið þekkt staðreind um stjórnarskrá Dana

Hér er 87. grein strjórnarskrá Danmerkur:

87
Citizens of Iceland who enjoy equal rights with
citizens of Denmark under the Danish-Icelandic
Union (Abolition), etc., Act, shall continue to
enjoy the rights of Danish citizenship under the
provisions of the Constitutional Act.

 

Það sem þetta segir er að Íslendingar hafa sömu réttindi í Danmörku og Danir.  Fyrir þá sem lesa þessa færslu og eru staddir í Danmörku og lenda í svona vitleysu, þá mæli ég með því að þeir prenti út strjórnarskránna (sem er fáanleg hér www.folketinget.dk/pdf/constitution.pdf )  og bendi þeim á þessa grein og spyrji þá síðan hvort þeir vilji fara með málið lengra.


mbl.is Neitað um viðskipti í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Brilliant - Nú fer maður aldrei til Danmerkur öðruvísi en með dönsku stjórnarskrána í vasanum...

Ragnar (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 11:42

2 identicon

Eftir að hafa lesið greinina þá er greinilegt að stefna fyrirtækisins er mjög vafasöm og í raun ætti Jón Auðunn að siga lögfræðingum á fyrirtækið.

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 12:15

3 identicon

þetta gildir eingöngu fyrir þá íslendinga sem eru fæddir fyrir 1944

baldur (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 12:27

4 identicon

Þetta gildir ekki einu sinni fyrir alla íslendinga sem eru fæddir fyrir 1944 heldur einungis þá íslendinga sem bjuggu í danmörku 1946 eða á 10 ára tiímabili fyrri 1946.  Í maí 1998 voru 37 íslendinar sem þetta gilti um.  Sjá -> http://www.ungtinget.dk/DOWNLOAD/GRUNDLOVEN_LETDANSK.PDF

Garðar Georg Nielsen (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 12:36

5 identicon

Mér finnst þetta með landvistarleyfið alveg frábært.

Sýnir í bara hvað norðurlandabúar vita um réttindi norðurlandabúa,þekki tvö svona dæmi frá Svíðþjóð (fyrir kreppu)

Guðmundur (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ys og þys út af engu

Höfundur

Rúnar Már Magnússon
Rúnar Már Magnússon
Kapteinn í þjálfun
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...1333120
  • ...ryr1
  • ...ryr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 247

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband