Valdagræðgin á sér engin takmörk

Það sérst greinilega á þessu að pólitíkusarnir allir, úr öllum flokkum myndu selja sál ömmu sinnar djöflinum fyrir sæti borgarstjórans.  Ég segi fyrir mitt leiti að eina vitið úr því sem komið er þá væri lang best ef að kosið yrði aftur.  Þetta er að vera komið út í tóma steypu.  Helst þyrfti að skipta út öllu þessu fólki úr öllum listum, flengja þau, segja þeim að skammast sín og hunskast heim til mömmu sinnar.  Það eina sem ég er ánægður með er að flugvöllurinn fær að standa eins og hann er.

Mikið er ég feginn að vera að flytja héðan úr borginni.  Það er eins gott að þið ágætu borgarbúar standið ykkur á meðan og kjósið eitthvað fólk með viti. 


mbl.is F-listi og D-listi í samstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Magnússon

Hvað meinarðu,  eins og klárlega sérst þá virðist ALLT vera hægt í þessari pólitík

Rúnar Már Magnússon, 22.1.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ys og þys út af engu

Höfundur

Rúnar Már Magnússon
Rúnar Már Magnússon
Kapteinn í þjálfun
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...1333120
  • ...ryr1
  • ...ryr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 255

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband