Vinnuskólinn

Ég man þá gömlu góðu daga sem maður var að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðinn.  Vinnan var mis-erfið, fór mikið eftir hver var flokkstjóri.  Margar góðar minningar safnaði maður þó.  Þó svo að bankareikningurinn hafi ekki beint blómstrað, og kanski alveg á mörkunum að maður færi með launaumslagið til mannréttindadómstólinn í Genf og athugaði hvort ekki væri um að ræða barnaþrælkun, þar sem börn eru sennilega að fá borgað langt undir taxta.  En það eru þó sennilega ekki allir sem eiga góðar minningar af vinnuskólanum.  Kanski hefur gremjan og reiðin yfir launaumslaginu hellst yfir einhvern unglinginn og hann tekið málin í sínar hendur.
mbl.is Áhaldageymsla vinnuskólans á Akranesi ónýt eftir bruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ys og þys út af engu

Höfundur

Rúnar Már Magnússon
Rúnar Már Magnússon
Kapteinn í þjálfun
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1333120
  • ...ryr1
  • ...ryr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband