18.12.2006 | 10:30
Indverskur íþróttamaður féll á kynjaprófi
Í alvörunni, hversu niðurlægjandi er þetta
"Maðurinn" var svo lélegur spretthlaupari að hann þurfti að láta breyta sér í konu til þess að eiga einhvern séns (no offence konur, en karlar eru almennt fljótari að hlaupa en konur). Eftir að hann var búinn að því, fara í gegnum erfiða skurðaðgerð og lyfjameðferðir og guð veit hvað, þá tókst honum samt ekki að vinna, heldur lenti hann í öðru sæti og fékk silfur að launum. Síðan kemst upp um svikamylluna hjá honum/henni og hann/hún er svipt þessum verðlaunum. Mér finnst að hann/hún eigi að halda eftir verðlaunapeningnum bara fyrir að hafa lagt þetta á sig til að vinna einhver verðlaun. Spurning um að stofna nýja grein í þessu.. Spretthlaup kynskiptinga. Íþróttahreyfingin getur nú varla verði þekkt fyrir það að mismuna fólki.
Indverskur íþróttamaður féll á kynjaprófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ys og þys út af engu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.