Kók

Maður drekkur meira kók ef það er ekki kalt.

Þetta er svolítið skemmtileg pæling svona ef út í það er farið.  Maður sér nefninlega allstaðar auglýst "ískalt og svalandi", maður sér auglýsingarnar þar sem kókinu er hellt í glös full af klökum og það syngur í glasinu þegar klakarnir skoppa til.  En ef þetta er rétt hjá mér að maður drekki meira af kóki þegar það er ekki kalt, þá sé ég fyrir mér auglýsingu þar sem par er í útileigu og með prímusinn í gangi inni í tjaldi.  Kameran færist nær og maðurinn tekur pottinn af prímusnum og hellir kóki í bolla, "kók, tilvalið í útileiguna".  Þetta var pæling dagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannibal

Já þetta væri auglýsingin maður... myndi virka á mig, kannski ekki að marka

Hannibal, 31.1.2007 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ys og þys út af engu

Höfundur

Rúnar Már Magnússon
Rúnar Már Magnússon
Kapteinn í þjálfun
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1333120
  • ...ryr1
  • ...ryr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 317

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband