Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Magnússon

Svona er netheimurinn í dag orðinn öflugur að aðeins klukkutíma síðar eftir að ég birti þessa mynd af kassastrimlinum fæ ég símtal frá Nóatúni þar sem þeir biðjast afsökunar á þessum mistökum á strimlinum mínum.  Útskýringuna sem ég fékk var sú að flestir búðakassarnir hefðu verið uppfærðir eftir nýja virðisaukaskattskerfinu nema þessi.  En verðið sem ég var að borga fyrir mína vöru var rétt en virðisaukinn sem búðin þarf að greiða til ríkissjóðs sé meiri en hann þyrfti að vera.  Sum sé að ég er að greiða rétt verð en þeir greiða meira til ríkissjóðs.  Ég held að þetta hafi hljómað einhvernveginn svona.  Ef þetta er eitthvað rangt með farið hjá mér er viðkomandi velkominn að leiðrétta mig.

Rúnar Már Magnússon, 1.3.2007 kl. 16:38

2 identicon

Sæll Rúnar,

  

Vegna bloggfærslu þinnar af viðskiptum þínum í verslun Nóatúns Nóatúni fyrr í dag vil ég koma því á framfæri við þig að hægar hefur gengið að uppfæra tölvukerfi okkar en áætlanir okkar gerðu ráð fyrir.  Á þessari stundu þegar þetta er skrifað hefur ekki náðst að uppfæra alla afgreiðslukassa ennþá.  Uppfærðir afgreiðslukassar eru því aðeins opnir í verslunum okkar.  Í þessu tilfelli var opnaður afgreiðslukassi sem ekki hafði verið uppfærður þrátt fyrir skýr fyrirmæli.  Skýrir það ranga vsk % á strimlinum sem þú fékkst.  Biðst ég velvirðingar á þessum mistökum.

 

Virðingarfyllst,

 

Bjarni Friðrik Jóhannesson

Rekstrarstjóri Nóatúns

Bjarni Friðrik Jóhannesson (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ys og þys út af engu

Höfundur

Rúnar Már Magnússon
Rúnar Már Magnússon
Kapteinn í þjálfun
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1333120
  • ...ryr1
  • ...ryr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 275

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband