Húrraa

Mér finnst þetta vera frábært framtak hjá þessari stórstjörnu og það mætti vera gert miklu meira af þessu.  Af hverju eru aldrei svona mótmæli hér á landi.  Frábært væri að sjá ef kona í pels væri að labba niður laugarveginn og allar konur færu úr sínum fötum við að mótmæla.  Þá er nú jafnvel spurning um að maður fjárfesti í einum pels sjálfur.

Hmm þannig að þegar ég fer að pæla betur í þessu þá held ég að þetta sé kanski ekki svo sniðugt hjá henni Pamelu að fækka fötum til að fá fólk til að hætta að kaupa þetta ef fólkið kaupir pelsa til að sjá bert kvennfólk.  Jæja, þetta er allt komið í graut í hausnum á mér þannig að ég læt þetta bara gott heita.


mbl.is Pamela afklæddist til að mótmæla framleiðslu á loðfeldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Oft hefur mér þótt blessunin hún Pamela helst til short á braininu ... en í þetta sinn sýndi hún hugsjónir sínar með glettilega skemmtilegu framtaki. Poul McCartney hefði nú samt lífgað uppá þetta hefði hann staðið þarna með henni :)

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 29.6.2006 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ys og þys út af engu

Höfundur

Rúnar Már Magnússon
Rúnar Már Magnússon
Kapteinn í þjálfun
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1333120
  • ...ryr1
  • ...ryr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband